20.5.2008 | 21:23
Evrópulönd
Eitt af verkefnunum í Evrópu var að velja 2 lönd sem maður vissi ekkert um og fjalla svo um þau. Við áttum svo að láta upplýsingarnar inn í powerpoint eða Movie Maker. Ég valdi að láta inn í powerpoint því mér finnst það betra og aðeins léttara. Löndin sem ég valdi voru, Rúmenía og Spánn. Mér fannst þetta allveg ágætt verkefni og ég lærði mjög margt um bæði löndin.
Nú koma glærurnar.
Flokkur: Menntun og skóli | Breytt s.d. kl. 21:28 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.